Peningalandið (blönduð tækni) / The Money Land (mixed media)

 

Pétur Kristjánsson
Fæddur / born: 1952 í Bandaríkjunum / in USA
Heima/Address: Bjólfsgata 8, 710 Seyðisfjörður Iceland
Sími/Tel: 472 1462
e-mail: tower@eldhorn.is
www.eldhorn.is/tower
www.moon.is
www.sfk.is

Nám/Education:
1970 Búfræðingur frá Hólum í Hjaltadal / agronom from the Agricultural College at Hólar in Hjaltadal Iceland
1985 Þjóðfræðingur frá Lundarháskóla Svíþjóð / ethnologist from the Lunds University Sweden

Sýningar/ Exhibitions:
2002 Þriðja ráðstefna Dieter Roth akademíunnar, Mosfellsbær / The third conference of the Dieter Roth Academie, Mosfellsbær, Iceland
2001 Önnur ráðstefna Dieter Roth akademíunnar, Pécs, Ungverjalandi / The second conference of the Dieter Roth Academie, Pécs, Hungeria
2001 “Málningarvélin” gestur á sýningu útskriftanema Listaháskólans, Skaftfell, Seyðifirði / Iceland
2000 Dieter Roth Akademie sýning, Basel /Switzerland
1999 “Hommage a Dieter Roth” Galerie Heinz Holtmann, Köln og NORD/LB Galerie,
Braunschweig / Germany
1998 Kaffi Nielsen, Egilsstöðum / Egilsstaðir Iceland
1998 “Exhibition for Everything” sýning í minningu Dieter Roth / Memorian Exhibition of Dieter Roth, Skaftfell, Seydisfjördur, Iceland
1998 “Góðir Áhorfendur”: Skaftfell, sumarsýning / Skaftfell Seyðisfjörður Iceland
1997 “Inside - Outside” side-show á sýningu Dieter og Björns Roth, MAC, Marseille. / France
1997 Aðventusýing, Skaftfell Seyðisfirði / The Advent Exhibition Skaftfell Seyðisfjörður Iceland
1996 Gítarvélin: Ráðhús Reykjavíkur / Reykjavík City Hall, Iceland
1996 Innan um hina. Snæfell, Seyðisfirði / Among other. Seyðisfjörður Iceland
1995 Framhald 100 Seyðfirðinga - viðtöl/ljósmyndir ásamt Magnúsi Reyni Jónssyni /
Continuation of conversations / photographs whith Magnús Reynir Jónsson
1995 Albúm, Listahátíðin á Seyði / Art Festival Seyðisfjörður Iceland.
1995 Heimilið 95’, Listahátíðin á Seyði. (í húsi með Sigurð og Kristjáni Guðmundssynir) / Art Festival Seyðisfjörður Iceland.
1991 Seyðisfirði/Reykjavík 100 Seyðfirðingar - viðtöl/ljósmyndir ásamt Magnúsi Reyni Jónssyni / conversations / photographs whith Magnús Reynir Jónsson

Annað / others:
2002 El Grillo, sérsýning fyrir Tækniminjasafn Austurlands / El Grillo Exhibition at theTechnical Museum of Seyðisfjörður - curator at the Museum since 1986
1998 Stofnar “Karlinn í tunglinu” fyrsta “Menningardag barna” / Founder of the Cultural Day for Children - The Man in the Moon - and it has been helt every summer since in Seyðisfjörður Iceland. www.moon.is
1996 Framkvæmdastjóri Geisiprents (litljósritunarstofa m. Dieter Roth) / Manager of Geisiprent -a copyprint office w.Dieter Roth)
1996 Verslunin Turnbræður, ásamt Pétri Jónssyni, Turninum, Seyðisfirði / Storekeeper of Turnbræður at Turninn, Seyðisfjörður, Iceland, with Pétur Jónsson
1994 Hefur útgáfu tímaritsins Andý / Publication of the paper Andy
1991 Byrjaði að vinna með Dieter Roth / Began to work with Dieter Roth
1984-...... kennsla með hléum / teaching with intervals
1979 Einn stofnenda og í ritstj. tímaritsins “Kaktus” Lundi, Svíþjóð / One of the founders and an editor of the paper Kaktus in Lund Sweden
1970-84 Vélsmiður, hásæti, kokkur, þýðandi, trésmiður, landbúnaðarverkamaður, vélstjóri / machine worker, seaman, cook, translator, carpender, farm worker, engineer